Allar fréttir

Kynslóðir mætast á Grund

Börn úr 5. bekk í Mýrarhúsaskóla glöddu okkur á ný og mættu nú í hátíðasalinn og föndruðu með heimilisfólki.

Smákökubakstur á Grund

Það styttist í jólin og þessa dagana berst smákökuilmur um húsið

Jólaundirbúningur 2023

Nú er allt á fullu í undirbúningi hjá okkur í Ási fyrir jóla- og áramótahátíðarnar. Að ýmsu er að hyggja við svo vel takist til á svo stóru heimili. Við viljum því senda aðstandendum nokkrar línur fyrir jólin til að hjálpast að við að gera undirbúning sem bestan.

Jóla og áramótaundirbúningur

Nú er allt á fullu í undirbúningi hjá okkur í Mörk fyrir jóla og áramótahátíðarnar. Að ýmsu er að hyggja við undirbúninginn svo vel takist til á svo stóru heimili.

Jóla og áramótaundirbúningur 2023

Nú er allt á fullu í undirbúningi hjá okkur á Grund fyrir jól og áramót. Að ýmsu er að hyggja við undirbúninginn svo vel takist til á stóru heimili. Það hefur verið venjan að senda aðstandendum heimilisfólksins okkar nokkrar línur fyrir jólin til að hjálpast að við undirbúninginn og upplýsa.

Jólaævintýri Hugleiks

Það var glatt á hjalla á Grund í síðustu viku þegar leikfélagið Hugleikur flutti gamansöngleikinn Jólaævintýri Hugleiks fyrir heimilisfólk.

Vinir Ragga Bjarna komu í Ás

Vinir Ragga Bjarna komu nýlega og skemmtu heimilisfólki og starfsfólki í Ási og það er óhætt að segja að það hafi verið við mikinn fögnuð viðstaddra. Ánægja og gleði skein úr hverju andliti og það voru margir sem sungu með hástöfum

Börnin frá Steinahlíð skreyttu með heimilisfólki

Það voru margar litlar hendur sem aðstoðuðu heimilisfólk við að skreyta jólatréð í matsal Markar í morgun.

Jólin koma

Það fer ekki framhjá neinum sem á leið um Grund að það er komin aðventa og styttist í jólin. Hér er verið að skreyta jólatré í setustofunni á þriðju hæðinni.

Á annað þúsund rjómapönnukökur

Það hefur skapast sú hefð á Grundarheimilunum að bjóða upp á hangikjöt með tilheyrandi meðlæti þann 1. desember og bjóða upp á rjómapönnukökur í eftirmat. Og þá er ekkert annað að gera en að bretta upp ermar eins og þær Rakel og Chutima gerðu og baka á sjö pönnum á annað þúsund pönnukökur. Geri aðrir betur.