Til aðstandenda

Kæru aðstandendur

Nú hefur heimilisfólk á A2 verið útskrifað úr einangrun og því sóttkví aflétt.

Deildin er nú opin fyrir heimsóknir en sem fyrr biðjum við alla að fara varlega og gæta að persónubundnum sóttvörnum.  Áfram er grímuskylda.

Þetta er dásamlegur dagur og ég veit að ástvinir ykkar bíða spenntir eftir að sjá ykkur

Mússa