Viðgerðir og þjónusta

Viðgerðir og þjónusta

Heimilismenn snúa sér til starfsfólks um viðgerðir og annað sem laga þarf, starfsmenn hafa samband við verkstjóra. Meðal starfsmanna í Ási eru húsasmiðir, rafvirkjar, pípulagningarmaður og þúsundþjalasmiðir sem sjá um allar viðgerðir og venjubundið viðhald.