Elín Hirst með upplestur

Elín Hirst kom síðasta föstudag í Kaffi Mörk og las upp úr nýjustu bók sinni, Afi minn stríðsfangi. Í bókinni rekur Elín sögu afa síns, hins þýska Karls Hirst, en sá var handtekinn af breska hernum þegar Bretar hernámu Ísland aðfaranótt 10. maí 1940. Takk kærlega fyrir komuna Elín.