Rifsberjarunnarnir í Bæjarási voru alveg eldrauðir  núna í byrjun ágúst og þá dreif hún Pálrún heimiliskona sig út í garð að tína. Að tínslu lokinni var svo búið til þetta líka fína rifsberjahlaup.