Fréttir

Sumarferð í Fljótshlíðina

Um hundrað heimilismenn úr Ási og tuttugu starfsmenn skelltu sér í sumarferð nýlega. Ekið var sem leið lá í yndislegu veðri austur í Fljótshlíð og drukkið kaffi hjá staðarhöldurum að Hótel Smáratúni. Veðrið lék við ferðalangana og eins og myndirnar endurspegla var ferðin vel lukkuð í alla staði.... lesa meira