Lífshlaupið í Mörk 17.02.2023 Fréttir MörkLífshlaupið er hafið. Starfsfólk iðju- og sjúkraþjálfunar í Mörk hefur farið um húsið eins og stormsveipur með léttar og skemmtilegar æfingar í vikunni, Það hafa verið frábærar viðtökur bæði hjá heimilis- og starfsfólki.