Bóndadagurinn í Mörk 23.01.2023 Fréttir MörkÞað var aldeilis huggulegt á 2. hæðinni í Mörk á bóndadaginn. Þorramaturinn rann ljúflega niður og andrúmsloftið að venju létt og notalegt.