Frétt

Réttardagurinn í Ási

Það var góð stemning á réttardeginum í Ási, heimilisfólk kom saman í vinnustofunni Ásbyrgi og horfði á myndina Fjallkóngar. Heimiliskonan Guðrún Jóhanna kom óvænt og bauð upp á köku með rjóma og sultu.

Myndir með frétt