frétt

Neyðarkallinn fæst í Ási

Gísli Páll Pálsson forstjóri kom með Neyðarkallinn í Ás í dag og reyndar nokkuð marga því þeir eru til sölu í dag og á morgun hjá Huldu Bergrósu sem er í afgreiðslunni strax við innganginn á hjúkrunarheimilinu.