frétt

Hjólað um víða veröld

Í sjúkraþjálfuninni í Ási er þessa dagana verið að hjóla um víða veröld og með Cromecast búnaði geta heimilismenn nú hjólað um víða veröld þ.e. á skjá fyrir framan er hægt að skoða sig um víða í heiminum á meðan verið er æfa. . Að sögn Grétars Halldórssonar sjúkraþjálfara Áss finnst heimilisfólki miklu skemmtilegra  að hjóla þegar hægt er að skoða sig um í leiðinni og tíminn líka fljótari að líða. Hann segir að þorpið Positano á Ítalíu hafi notið sérstakra vinsælda undanfarið en líka París, New York og Hawaii.


Myndir með frétt