frétt

Jafnvægisnámskeið

Í sumar var haldið  10 vikna jafnvægisnámskeið  í sal sjúkraþjálfunar Áss. Hér sjást þátttakendur námskeiðsins, Ástríður Hjartardóttir, Pálína Agnes Snorradóttir, Sólveig Björgvinsdóttir og Guðmundur Einarsson. Unnur Þórisdóttir, nemi í sjúkraþjálfun, lagði hart að þátttakendum og fengu þeir viðurkenningu eftir allt streðið, enda stóðu þau sig vel og tóku góðum framförum. Af myndunum að dæma er ekki annað að sjá en að þau séu í góðu jafnvægi.

Myndir með frétt