Jóhanna Ásdís frá Namibíu
Jóhanna Ásdís Þorvaldsdóttir kom í heimsókn til okkar og sagði frá 7 ára búsetu sinni í Namibíu. Hún sýndi ýmsa muni frá dvöl sinni sem var einstaklega fróðlegt og skemmtilegt að sjá. Takk fyrir að koma til okkar Jóhanna Ásdís og deila reynslu þinni....
lesa meira
Guðrún Gísladóttir í heimsókn
Guðrún Gísladóttir fyrrum forstjóri Grundar kom í heimsókn til okkar í Mörkina. Íbúar hittust í samkomusalnum okkar Mýrinni og tóku á móti Guðrúnu. Hún sagði frá sögu Grundar en á þessu ári fagnar Grund 100 ára afmæli. Við viljum þakka Guðrúnu kærlega fyrir komuna. ...
lesa meira
Uppskeruhátíð hjá kórum Grundarheimilanna
Nýverið var sannkölluð uppskeruhátíð hjá kórunum í Mörk og á Grund en kórarnir sameinuðust og héldu í vorferð. Ferðinni var heitið í Ás í Hveragerði þar sem sungið var fyrir heimilismenn og lífsins notið í sól og blíðu. Frábær ferð þar sem tónleikagestir nutu sem og kórarnir....
lesa meira
Grill og gaman
Einn góðviðrisdaginn fyrir skömmu var blásið til grillveislu á þriðju hæðinni í Mörk. Andrúmsloftið dásamlegt og allir lögðust á eitt með að hafa daginn litríkan og skemmtilegan....
lesa meira
Niðurstöður þjónustukannana Grundarheimilanna
Hér meðfylgjandi eru niðurstöður úr þjónustkönnunum sem voru lagðar fyrir heimilsmenn og aðstandendur þeirra á öllum þremur Grundarheimilunum í janúar 2022.
Þessi könnun byggir á staðlaðri og þýddri könnun frá Edensamtökunum og hjálpar okkur við innra gæðastarf á heimilinu. Það er okkur mjög mikilvægt að fá að vita hvaða hluti við erum að gera vel en ekki síður hvar við getum bætt okkur. Vissulega vonuðumst við eftir meiri þátttöku en viljum við þakka kærlega öllum þeim sem tóku þátt.
...
lesa meira
Gospel söngur á Grund
Í vikunni fengum við góða geti frá Michigan í Bandaríkjunum til að syngja í hátíðasal heimilisins. Margir heimilismenn lögðu leið sína á tónleikana. Um var að ræða átta manna gospel hóp frá Andrews háskólanum í Michigan....
lesa meira
Púttvöllurinn opinn
Púttvöllurinn hefur verið opnaður á ný. Í tilefni af því hittist pútthópurinn í síðustu viku og tók saman fyrsta pútt ársins....
lesa meira
Sumarsól í Mörk
Heimilisfólkið í Mörk hefur verið að búa til fallegt listaverk fyrir anddyrið. Páskaskreytingin vék fyrir þessari dásamlegu sumarsól. Frábær samvinna við að setja saman listaverkið, sem minnir á sumarið og tíðina sem í vændum er....
lesa meira
Skemmtileg heimsókn
Sönghópurinn Tjaldur söng nokkur lög með heimilisfólkinu á hjúkrunarheimilinu í Ási á dögunum. Hress hópur og mikil upplyfting að fá svona skemmtilega heimsókn í hús. Takk fyrir okkur....
lesa meira